Tuesday, April 8, 2008

Ég hef ekkert gáfulegt að segja...

... þannig að ég ætla að skella inn mynd sem var tekin síðasta fimmtudag. Ég, Rannveig og Simone fórum út á borða á austurrískum stað sem heitir Zum Huth. Fengum mjög gott að borða og var þetta skemmtilegt kvöld í alla staði.


Annars gengur allt vel og ég er að skemmta mér konunglega hér í Vínarborginni :).

Yfir og út,
Helga

P.s. Ef þið haldið að ég geri ekki annað en að borða... þá hafið þið rétt fyrir ykkur.

4 comments:

Anonymous said...

Hehe já ég hef orðið vör við það að þú ert svolítið mikið fyrir mat...verst að það sést ekkert utan á þér.
Vonandi get ég komið í heimsókn til Vínarborgar áður en þú ferð á næsta stað.
Knús knús
Sunna

Anonymous said...

Namm Namm!
Okkur pabba þínum hlakkar svo til að koma til þín um hvítasunnuna og prófa alla þessa nýju veitingastaði
sem þú ert búinn að nefna. Slef! Slef!
Það er gott að það sé smá gáfupása hjá þér inn á milli.
Knús og kel,
mamma

Anonymous said...

Servus an ALLE!!!

I am very glad, that you like the restaurant!!
I hope this was your comment!!! Sorry, my Icelandic is pretty bad!! :-)

Simone

Anonymous said...

Þú ættir kannski að kippa einu svona með heim fyrir "stóru" sys.
Hlakka til að fá þig heim dúllan
Kossar og knús (kúsa eins og Anna Karen segir)
Lísbet og co