Thursday, April 17, 2008

Fleiri vormyndir

Munið þið hvernig útsýnið út um gluggann minn var í mars?


Þessi mynd var tekin 11. mars.






Í dag er útsýnið svona




Wunderschön!

Yfir og út,

Helga

3 comments:

Anonymous said...

Elsku "Korseletstelpan mín!
Ég vona að innyflin þín séu komin á réttan stað aftur. Hlakka mikið til að hitta þig.
Kk amma í Mosó.

Anonymous said...

Hæ elsku dúllan mín!
Það er aldeilis orðið sumarlegt, allur gróður útsprunginn. Hlakka mikið til að koma í heimsókn til þín. Hlakka til að sjá þig.
Góða ferð.
Knús mamma

Anonymous said...

Seinni myndin óneitanlega aðeins skemmtilegri. Vonandi kemurðu með vorið með þér til Íslands. Hlakka til að heyra í þér.
Kveðja, Þórunn