Klukkan er 23.30 og það er 16 stiga hiti úti. Mér er samt skítkalt. Er þetta merki um að ég sé orðin austurrísk?
2 comments:
Anonymous
said...
Nei við Begga erum nú ekki alveg samþykkar því. Hefur þú ekki alltaf verið svona smá kuldaskræva? Nei nei bara smá djók. Knús og kveðjur frá Beggu og mömmu.
Loksins tókst mér að komast inn á síðuna þína! Ég er búin að vera að reyna í marga daga!
Yibbi :)
Ég sé það að þú ert orðin stórstjarna og líklegast ekkert á heimleið. Þýðir það ekki að þú verðir bara að gerast Austurríkisbúi til að viðhalda frægðinni (ekki það að þú sért ekki fræg á Íslandi en A er stærra en I þannig að það er töffaðra)!!??
Virkilega flott hjá þér :)
Ég hef góðar sögur um kulda í Kína þegar ég kem heim. Þann 18. mars var miðhitinn (central heating) tekinn af allri blokkinni minni (er gert allsstaðar í Kína) þannig að ég svaf í ullarnærbol, síðermabol, í sokkabuxum, náttbuxum, í ullarsokkum, undir sæng gg undir aukateppi. Núna er hinsvegar farið að hlýna og labba ég í vinnuna í pilsi..yibbi :)
2 comments:
Nei við Begga erum nú ekki alveg samþykkar því. Hefur þú ekki alltaf verið svona smá kuldaskræva? Nei nei bara smá djók.
Knús og kveðjur frá Beggu og mömmu.
Hæ Helga mín!!!
Loksins tókst mér að komast inn á síðuna þína! Ég er búin að vera að reyna í marga daga!
Yibbi :)
Ég sé það að þú ert orðin stórstjarna og líklegast ekkert á heimleið. Þýðir það ekki að þú verðir bara að gerast Austurríkisbúi til að viðhalda frægðinni (ekki það að þú sért ekki fræg á Íslandi en A er stærra en I þannig að það er töffaðra)!!??
Virkilega flott hjá þér :)
Ég hef góðar sögur um kulda í Kína þegar ég kem heim.
Þann 18. mars var miðhitinn (central heating) tekinn af allri blokkinni minni (er gert allsstaðar í Kína) þannig að ég svaf í ullarnærbol, síðermabol, í sokkabuxum, náttbuxum, í ullarsokkum, undir sæng gg undir aukateppi. Núna er hinsvegar farið að hlýna og labba ég í vinnuna í pilsi..yibbi :)
Knús frá Kína,
Helga litla
Post a Comment