Tuesday, February 5, 2008

Blogg?

Ótrúlegt en satt, ég er búin að búa til bloggsíðu. Ég er ekki ennþá búin að taka ákvörðun um það hvort ég ætli að gera þetta, hvort ég ætli að leyfa öllum að lesa um mig. En þar sem ég skoða blogg annara á hverjum einasta degi þá fannst mér það vera kominn tími til að gefa eitthvað til baka. Sjáum til hvernig þetta mun ganga.

1 comment:

Anonymous said...

Hæ elsku rúsínana mín!
Þetta er svakalega fín bloggsíða hjá þér og gaman að sjá myndir af bollunum. Ég hefði alveg verið til í að smakka þær, svona girnilegar. Til hamingju með bloggið þitt.
knús mamma.